
Þetta er krókudíllinn Binni. Segið hæ við Binna.... Binni er týndur. Hann ætlaði að fara heim til sín, en viltist óvart hingað. Binni er góður krókudíll. Honum finnst gaman að labba, finnst ykkur gaman að labba? Við þurfum að hjálpa Binna að komast heim til sín. Binni er grænn, eruð þið græn? Verið dugleg að bursta í ykkur tennurnar, það er ekki gott að fá
skemmd. Binni er ekki með neina
skemmd. Binni er duglegur að bursta í sér tennurnar.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home