Fyrsti keppandinn af fjórum er enginn annar enn Binni Krókudíll.
Binni er 194cm og álíka þungur og venjulegur krókudíll. Áhugamál hans eru kvöldganga, labbitúrar og að koma fram opinberlega. Binni er steingeit. Binni er með BA gráðu í sálfræði og þykir afar lipur er kemur að mannlegum samskiptum, hann er einnig vel talandi á frönsku, þýsku og keflísku. Hér eru svo myndir af Binna á sundfatnaði.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home