ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Monday, December 16, 2002

er búinn að bæta við fleiri félögum á blogg-listann, alltaf bætist í hópinn... þéttnett mál... er hanus hættur að blogga? kannski að hann sé að æfa útí Kaplakrika, hefur verið soldið tæpur í línusendingunum uppá síðkastið... ég=læra, ekkert rugl, haltu áfram, próf á laugardaginn, farðu að læra drengur, þetta er bara rugl að hanga hér... þarf að geta skotið í skrefinu fyrir prófið... aha... segjum það... bæó... má ekki má ekki, ég skal ekki sparka í magical kicks, ég mun streytast á móti, ég skal... RARR!
The streets, london, 7.feb (full snemmt samt, vont veður í london)
The Bangels, london, 20.mars
Avril Lavigne, london, 27.mars ;)
Beth Orton, london, 31.mars
Sugababes, london, 5.apríl
S club united, london, 16-17 apríl
...en það eiga fullt af sv8um eftir að bóka sig á þessu tímabili þegar nær dregur...

Hvar er jólasnjórinn? held að kommúnistar hafi tekið hann... mér sýnist strákarnir okkar þurfa að kippa þessu í lag fyrir aðfangadag. Kannski að þeir þurfi að l8a til æðri máttarvalda við þetta verkefni, s.s. Valgeir Guðjónsson. Verið spennt og ekki stíga á línuna við jólaundirbúninginn. voff voff.

Vissuð þið að bankar telja bara 30daga í mánuði yfir allt árið og þar af leiðandi fáum við bara vexti af 360dögum á ári ! Það sýgur....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home