ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Tuesday, July 08, 2003

Eins og ég hef áður komið inn á í þessum pistlum mínum kemur fyrir að ekki sé mikið að gera í vinnunni hjá mér.

Þetta á kannski við um flesta sem ekki eru í einhverskonar scheise(Ekki til vangefna þýska B-ið) vinnum. Hver vill jú vinna baki brotnu?

'Eg hitti til dæmis 'Ulfar félaga minn um daginn.

"Sæll," sagði 'Ulfar.

"Blessaður," sagði ég.

"Það er ekkert að gera í vinnunni hjá mér," sagði 'Ulfar örvæntingarfullur á svipinn.

"Aha." sagði ég. Síðan brosti ég og greip þéttingsfast í öxlina á 'Ulla á hughreystandi máta. "'Ottastu ekki kæri félagi," sagði ég hátt og snjallt. "Lausnin er innan seilingar."

"En frábært. Takk kærlega!" hrópaði 'Ulfar.

p.s. 'Eg skal reyndar viðurkenna að sá galli er á gjöf Njarðar (eða narðar...?) að sæmilega öflug tölva með hásíhraðatengingu er nauðsynleg til að allt gangi upp sem skyldi. Þar af leiðandi er t.d. Gauti því miður ekki inn í myndinni. (Haltu bara áfram að horfa á dagatalið...einn daginn ferðu kannski að sjá eitthvað frábært.)

'Okei. 'Eg vona að ráðleggingar mínar komi að liði. 'Eg er hjálpsamur maður og elska börn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home