ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Wednesday, July 02, 2003

Ísraelsk kameldýr fá „endurskinsmerki“

Bedúíni aðstoðar lögreglumann við að festa borðana á dýr...(Mynd vantar.)

Ísraelar hafa nú tekið upp á því að festa sjálflýsandi fosfórborða á kameldýr sín til að koma í veg fyrir umferðarslys en mjög færist í vöxt að bifreiðum sé ekið á þennan þarfasta þjón eyðimerkurinnar í náttmyrkri. Bedúínar, sem halda til í Negev-eyðimörkinni í Suður-Ísrael, nýta hvort tveggja, pallbíla og kameldýr, til að komast leiðar sinnar og hefur það oft í för með sér árekstra sem leiða til dauða dýranna og oft manna einnig.

Palestínskt kameldýr inn í 'Israelskum strætisvagni. Ef vel er að gætt má sjá sprengihleðslur undir frakkanum sem það er í. Palestínsk gæludýr nú notuð í sjálfsmorðsárásir...(Mynd vantar.)

(Fyrir meiri upplýsingar kíkiði á þetta.)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home