ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Thursday, January 16, 2003

HOWEVER ! þetta er rosalegt.......... IT HAS SOMETHING TO DO WITH GIANT SPACE BEES skoo skoo skoo skoo skoo skoo skoo skoo !!! Kárahnjúkar? nei ! GAINT SPACE BEES ! (þið ykkar sem vitið ekki hvar þessi síða er og eruð rosalega treg þá smellið þið á HOWEVER).

...ástand hugans forritað af þeim? og svo er bara búið að leggja niður heimasíðuna hennar Ally !!! hvað á þetta að þýða... RARR.

Djöfull var gaman að sjá fjölda hip og hop diska á árslista pitchforkmedia... 46:Blackalicious. 018:The Streets. 26:GZA. 28:Missy Elliott. 38:Eminem. 49:Dälek. 41:Talib Kweli. 011:El-P.
....Svo er sigur rós nr.29, enda eiga þeir ekkert skilað að vera hærra á listanum, ekkert varið í þetta, vantar smá galdur í þetta hjá þeim, hann skilur t.a.m. enga gæsahúð eftir sig lýkt og ágætis byrjun gerði, í lögum einsog svefn-g-englum, ný batterí, viðrar vel til loftárásar og olsen olsen. Á bjúgunni vantar eitthvað, einsog alla veggina...
Interpol, Sleater-Kinney, er eitthvað sem maður verður að kanna, útsala í Japis á morgun, þar verða gerð góð kaup... fyrst Sushi með L í hádegi, ekki satt, L ?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home