ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Wednesday, January 15, 2003

hvaða... þetta er þétt. heldur en ekki hvað það sem er þétt er hér hjá þér vertu þétt. mhm... tölum saman.

vakna, 0700, tvo morgna í röð... vá... nei... jú... vá. hef ekki gert það eftir krist. svona er þetta, eitthvað þarf maður að leggja á sig, hmmm.... og í dag, já... vaknaði kl.1700 vegna þess að ég hélt að ég gæti nú vaknað úr því að tíminn var nú ekki fyrr en kl.1400, en gékk það? nei ! frekar spooky... svona einsog ég, ég er svo spooky. spooky gaur, aha það er ég.

En þetta er allt spurning um að nota réttu sápuna. það sem skiptir máli er að nota það sem fer ykkur og ykkar líkama best. í mínu tilviki er það hunangs og möndulsápa, oh true lega spooky sápa. og svo er gott að kíkja á selfoss. á selfoss, selfoss, aha... voða fínt þangað. eða hvað?! hvað ég? já´já... hmmm mmmm....... en ætla ekki að segja þeim að ég eigi eftir að sjá transporter, þá verða þeir reiðir, og rússablokkera mig... núna eiga allir selfyssingar bmw......skutlandi pökkum, og byssum út um allan bæ..... maður þarf að passa sig á þessu fólki, ég ætla t.d. að setja upp Puerto Rico klútinn minn áður en ég kem að KFC á selfoss, verð að falla inní hópinn, annars fæ ég bara stál í gegnum mig... YARR.

Valli Blogg ætlar svo að fara birta pistla herre... !!!!!!!!!!!!! STR8 UP !

0 Comments:

Post a Comment

<< Home