Einn karlmaður með engan hatt og þrír aðrir með hatta að drekka Tequila er ávísun á mikla skemmtun.
Saltbirgðirnar mínar eru reyndar af skornum skammti. Ágætur einstaklingur með hatt ákvað að innbyrða óhóflegt magn af heimilissaltinu mínu á laugardaxkvöldið.
XsunX hlutabréfin sem ég keypti fyrir viku síðan hafa hækkað um 30 %. Gaman og spennandi. Nánast jafn skemmtilegt og fylgjast með kanínu ýta sláttuvél.
Ég er kominn með sömu sumarvinnu og síðasta sumar, altso flugþjóna starfið hjá Icelandair. Þetta er drauma starf fyrir námsmann. Að gista á fimm stjörnu hóteli í Bandarískri stórborg þrisvar í mánuði og eiga heilan dag á Manhattan og leyfa sjálfum sér að týnast í mannfjöldanum á dagpeningum með smá þynnku frá kvöldinu áður þar sem maður skellti sér á góðan neðanjarðarrokkstað þar sem jaðarlist er framkvæmd. Töff. Svo er vaktavinna líka ótrúlega ljúf á sumrin.
EP of the week.
5 Comments:
Can we dance if we want do?
12:31 PM
Tis safe to dance.
2:44 PM
ÞAð er líka öruggast að láta lækninn skera límónurnar.
1:22 PM
You need salt? I cccchave solt. You give me toaster and I give you solt.
Socíální zálezitosti!
10:40 PM
Is this Radovan Karadži? ? Where is it you the hide ? You surrender, know ! I kill you.
7:09 PM
Post a Comment
<< Home