ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Sunday, September 17, 2006

"Þú verður bara að flytja og búa við einhverja á." - Bjarni Þór. Þessari hnitnu setningu var skotið að mér síðastliðið föstudaxkvöld eftir að ég var búinn að sigra tvo góða Texas hold´em leiki í röð. Ég veit ekki hvort ég sé svona heppinn í Póker eða einfaldlega mikið betri en meðspilarar mínir, því undantekningarlaust þá sigra ég annaðhvert spil gegn þeim sem þýðir að þegar við setjumst við borðið þá eru líkurnar á því að ég sigri 50% en aðrir með meðallíkurnar 12.5%. Ég vil lýsa minni spilamennsku sem djarfri skynsemi með líkurnar að vopni m.t.t. hlutfalls potts á móti spilapeningunum mínum.

...and now 4some °°We de Oh°°...
Halcali... Jarðaberjaflögur... Japan... Takk 1ar, can I get a hellyeah!

Ég hef sett þráð á þetta lag áður, en nú er það myndbandið með þessari NYC sveit sem á tengsl við okkur (íslendinga). Hversu mörg kennileiti þekkið þið ? Asobi Seksu - Thursday.

Svooooo... °°einn síngúll°°

Thrust lab - Dance sweet Dracula. Mhm...

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég mæli með Signu. Fáviti.

9:41 AM

 
Anonymous Anonymous said...

Var það samt ekki Valdi sem sagði þetta. Allavega skiptir litlu máli þar sem þú vannst alltaf á helvítis rivercardinu. Hvaða heilvita maður treystir á það að fá alltaf spilið sitt á riverinu. Rugl. Brögð í tafli(spili).

3:22 PM

 

Post a Comment

<< Home