Undursamlega krúttlegt.
Hvað er málið með Svía? Þeir geta allt. IKEA og H&M eru á meðal stærstu vörumerkja heims. Sænskar stelpur eru taldar þær fallegustu í heimi. Og svo er það tónlistinn. Slagsmalsklubben, Love is All, Bob Hund, Evróvisjón lögin þeirra, Basshunter, Peter Bjorn & John, Hello Saferide, I´m from Barcelona, Jenny Wilson, Tomas Brolin, Jens Lekman, José Gonzales, The Knife, Hakan Hellstrom, Lo-Fi-Fnk, Suburban Kids with Biblical Names, El Perro Del Mar og Frida Hyvonen. Svo eldri og stærri nöfn: Cardigans, Hives, Abba, Kent, The Wannadies og Björn Borg.
Sally Shapiro er girnileg ábót í þessa sænsku flóru.
Sally Shapiro - I´ll be by your side
Sally Shapiro - I know
Sally Shapiro - Anorak Christmas
Sally Shapiro - Sleep in my arms
Ég get lofað þér því að þú verður ekki sjóveikur eftir að hafa hlustað á þessa flauelsmjúku electro tóna frá Svíaþjóð.
5 Comments:
ÞETTA ER SVO TÖFF!!! (þá á ég við þrjá hluti samtímis. 1. Nýja útlitið á síðunni. 2. Sally. 3. Skær bleika naglalakkið af stelpunum á myndinni, smonsh!).
1:40 AM
blam!... stórgott look... geturu samt haldið myndavélinni kjurri af róbótunum... ég er að verða sjóveikur
1:42 AM
Bam!
Ánægður er ég, mjög, með þennan glæsibæ hér, sem og metnaðinn með téðan glæsibæ.
Lúkk og linkar eru til fyrirmyndar.
Til hamingju.
9:36 AM
Þetta look er mjög.
Róbot tanzmatic er mjög.
Textinn í fyrirsögninni er fokking geðveikislega fyndinn.
Nú hlæ ég bara.
Hlæ og hlæ.
12:36 AM
Nú ert þú búinn að vera stöðugt góður í bloggi svo þú ert kominn í bókamerki (e.bookmarks) hjá mér.
3:38 PM
Post a Comment
<< Home