ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Friday, January 19, 2007

Undursamlega krúttlegt.

Hvað er málið með Svía? Þeir geta allt. IKEA og H&M eru á meðal stærstu vörumerkja heims. Sænskar stelpur eru taldar þær fallegustu í heimi. Og svo er það tónlistinn. Slagsmalsklubben, Love is All, Bob Hund, Evróvisjón lögin þeirra, Basshunter, Peter Bjorn & John, Hello Saferide, I´m from Barcelona, Jenny Wilson, Tomas Brolin, Jens Lekman, José Gonzales, The Knife, Hakan Hellstrom, Lo-Fi-Fnk, Suburban Kids with Biblical Names, El Perro Del Mar og Frida Hyvonen. Svo eldri og stærri nöfn: Cardigans, Hives, Abba, Kent, The Wannadies og Björn Borg.

Sally Shapiro er girnileg ábót í þessa sænsku flóru.



Sally Shapiro - I´ll be by your side

Sally Shapiro - I know

Sally Shapiro - Anorak Christmas

Sally Shapiro - Sleep in my arms

Ég get lofað þér því að þú verður ekki sjóveikur eftir að hafa hlustað á þessa flauelsmjúku electro tóna frá Svíaþjóð.

5 Comments:

Blogger Styrmir Hansson said...

ÞETTA ER SVO TÖFF!!! (þá á ég við þrjá hluti samtímis. 1. Nýja útlitið á síðunni. 2. Sally. 3. Skær bleika naglalakkið af stelpunum á myndinni, smonsh!).

1:40 AM

 
Anonymous Anonymous said...

blam!... stórgott look... geturu samt haldið myndavélinni kjurri af róbótunum... ég er að verða sjóveikur

1:42 AM

 
Anonymous Anonymous said...

Bam!

Ánægður er ég, mjög, með þennan glæsibæ hér, sem og metnaðinn með téðan glæsibæ.

Lúkk og linkar eru til fyrirmyndar.

Til hamingju.

9:36 AM

 
Anonymous Anonymous said...

Þetta look er mjög.
Róbot tanzmatic er mjög.
Textinn í fyrirsögninni er fokking geðveikislega fyndinn.
Nú hlæ ég bara.
Hlæ og hlæ.

12:36 AM

 
Anonymous Anonymous said...

Nú ert þú búinn að vera stöðugt góður í bloggi svo þú ert kominn í bókamerki (e.bookmarks) hjá mér.

3:38 PM

 

Post a Comment

<< Home