ATTENTION: Your security is our aim. With or without hats, we try to make our readers feel welcome. From the mists of downtown Reykjavik we hype tunes that can make our society a safer place.

Tuesday, January 16, 2007

j-Alb(p)a-nar.

Í veikindum er ekki margt hægt að gera annað en að læra og láta upgrade sig sem vaktstjóra á Hagstofunni. Einnig er hægt að google fræga einstaklinga sem eiga afmæli sama dag og þú. Samt frekar leiðinlegt að krækja sér í flensu eftir fyrstu helgina í 5 vikur sem þú skellir þér ekki niður í bæ, yfirleitt er nefnilega hægt að kenna áfenginu um þegar maður hefur ekki nægt vit til þess að minna sjálfan sig á að mikill kuldi gæti haft kvefpest í för með sér. Annað sem gefur lífinu lit í veikindum er joytobe. Raxt á þetta, eftir tilmæli frá svila mínum.


Þetta er reglulega fyndið! Nei, þetta er fáranlega fyndið!!!
Japanar... það er ekki annað hægt en að elska menningu þeirra.





HINSVEGAR, þá fæddist Jessica Alba nákvæmlega sama dag og ár og ég. Sem er frekar nice.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Af hverju er ekki neinn búinn að kommenta á Japanina, þessa gulu djöfla? allavega frekar næs.

"Mr. Isaaac?"

4:44 PM

 
Anonymous Anonymous said...

er nokkuð hægt að segja eftir að hafa séð þetta?

11:09 PM

 

Post a Comment

<< Home